Our food truck flown in by helicopter to Iceland!

No More Boring Meals

Að borða mat á að vera upplifun. Við höfnum leiðindum í matargerð og langar að deila með þér okkar bestu ráðum um hvernig hægt er að gera hverja máltíð að ævintýri.

Tacos runt middagsbordet!

VIÐ VILJUM EKKI LEIÐINLEGAN MAT

Vinna. Borða. Sofa. Vinna. Það er svo auðvelt að detta í rútínu þannig að hver dagur verði öðrum líkur. Að hver máltíð sé frekar nauðsyn en tilhlökkunarefni.

Lestu meira um okkur
Santa Marias foodtruck på väg till forskningsstationen vid en vulkan på Island.

Við byrjuðum á Íslandi

Við höfum tekið ákvörðun: Við nennum ekki að borða fleiri leiðinlegar máltíðir. Og við vitum að bragðgóður og litríkur matur gerir öllum lífið talsvert bærilegra, sama hvar þeir eru staddir.

Lestu meira
Helikopter med Santa Marias food truck flyger in över Island.

Íslandsleiðangurinn

Við lögðum upp í erfiðan leiðangur inn á hálendi Íslands, að afskekktri rannsóknarstöð – allt í því skyni að brjóta upp tilbreytingarleysið og bjóða upp á einstaka upplifun.