Chicken Enchiladas

Enchilada með kjúklingi

63
  • 10 Mins
  • 10 Mins
  • 9 Ingredients
  • Medium

Hvernig væri að elda gómsæta og stökka enchilada í kvöld með bragðgóðri kjúklingafyllingu?

What to shop

Serves {0} portions
Enchiladas
500 g kjúklingalundir eða -bringur
1 msk olía eða smjör til steikingar
1 pokar Santa Maria Enchilada Spice Mix
500 g tómatar, vökvi sigtaður frá
3 dl rifinn ostur
8 stk Santa Maria Tortilla Corn & Wheat Medium 8-pack
Meðlæti
blandað salat
kirsuberjatómatar
sýrður rjómi

How to prepare

  1. Hitið ofninn í 200 ˚C.
  2. Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu.
  3. Pressið tómatana og sigtið vökvann frá. Blandið þeim svo saman við kryddblönduna og helminginn af ostinum. Hellið hálfum skammti af sósunni yfir steikta kjúklinginn og látið krauma í fáeinar mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. 
  4. Skiptið kjúklingafyllingunni á milli tortillanna, rúllið þeim svo upp í vefjur og leggið í ofnfast mót, látið samskeytin snúa niður. 
  5. Hellið afganginum af sósunni yfir vefjurnar og síðan restinni af ostinum. Bakið í ofni í u.þ.b. 10 mínútur. 
  6. Berið fram með salati, kirsuberjatómötum og sýrðum rjóma.