Tortillapizza med reyktri skinku og jalapeño

Tortillapizza með reyktri skinku og jalapeño

6
  • 10 Mins
  • 5 Mins
  • 9 Ingredients
  • Medium

Með þessari uppskrift býrðu til bestu pizzuna í hverfinu á korteri! Skelltu pizzasósu á tilbúna tortillubotna, leggðu sneiðar af reyktri skinku yfir og kryddaðu með bragðmikilli taco-sósu og sterkum jalapeño-pipar.

What to shop

Serves {0} portions
Tortillapizza með reyktri skinku
1 pk Santa Maria Pizza Tortilla
1.5 dl Santa Maria Pizza Sauce Grilled Paprika
3.5 dl rifinn ostur
100 g reykt skinka
16 stk Santa Maria Green Jalapeño
4 msk Santa Maria Taco Sauce Hot 800 g
Borið fram með
Santa Maria Pizza Topping
Santa Maria Pizza Spices
klettasalat

How to prepare

  1. Hitið ofninn í 250°C.
  2. Skerið skinkuna í strimla.
  3. Setjið u.þ.b. 2 msk af pizzasósu á hverja tortillu og rifinn ost yfir. Skiptið skinkustrimlunum niður á tortillurnar, sáldrið jalapeño-piparbitum yfir og loks skvettu af taco-sósu yfir hverja köku.
  4. Setjið pizzurnar á ofnplötu og bakið í 5-8 minútur, eða þar til osturinn er bráðnaður og pizzurnar hafa tekið á sig fallegan lit. 
  5. Gott er að setja svolitla pizzasósu yfir í restina, krydda með pizzakryddi og setja loks svolítið af fersku klettasalati á hverja pizzu. 
  6. Bragðgóð máltíð er tilbúin!