Taco-pæ á tortillubotni

Taco-pæ á tortillubotni

12
  • 45 Mins
  • 13 Ingredients
  • Medium

Fátt er betra en gott pæ í svona veðri. Þetta stökka pæ er gert úr tortillum, vel krydduðu hakki og brakandi stökku grænmeti.

What to shop

Serves {0} portions
1 pk Santa Maria Tortilla Original Large 6-pack
1 kg nautahakk
1 msk feiti
1 pokar Santa Maria Taco Spice Mix
1 dl vatn
4 dl sýrður rjómi, 10%
150 g kirsuberjatómatar
1.5 dl (100 g) rifinn ostur
1 krukkur Santa Maria Chunky Salsa Medium 230 g
0.5 pokar Santa Maria Tortilla Chips Salted
0.5 stk jöklasalatshöfuð
1 dl maís
1 lúkur kóriander

How to prepare

  1. Leggið 4 tortillur í 24 cm hringform þannig að kökurnar þeki botn og hliðar formsins.
  2. Brúnið kjöthakkið á pönnu með olíu eða smjöri.
  3. Hrærið Taco Spice Mix-kryddblönduna saman við og bætið við vatni. Látið krauma í u.þ.b. 5 mínútur.
  4. Hellið kjöthakkinu yfir botninn á forminu og smyrjið sýrðum rjóma yfir.  
  5. Stráið kirsuberjatómötunum yfir og loks rifna ostinum. 
  6. Bakið pæið í miðjum ofninum í u.þ.b. 25 mínútur, eða þar til osturinn hefur fengið á sig fallegan lit. 
  7. Berið fram með salsa, tortilla flögum, káli, sætu maískorni og kóriander.