Taco Spice Mix

Taco Spice Mix

Hin fullkomna kryddblanda fyrir tacos! Þar sameinast í suðrænum takti mildur chili, óregano, hvítlaukur og broddkúmín sem gefa taco-skelinni þinni þetta pottþétta bragð.

Virðist pokinn léttari en áður? Það er ekki vegna þess að við séum nísk á kryddin okkar heldur höfum við fjarlægt óþarfa magn af salti, sykri og aukaefnum. Gott, ekki satt? Í staðinn höfum við bætt við náttúrulegum bragðefnum. Þannig þarf minna magn af kryddi til að bragðbæta sama magn af próteini (t.d. kjöthakki) og áður. Allir njóta góðs af þessu, bæði heilsan og umhverfið. Smærri og léttari pakkningar auka hagkvæmni í flutningum og það þýðir minni losun gróðurhúsalofttegunda. Það köllum við gott eftirbragð! 

Ingredients

Sjá nánari upplýsingar á umbúðum.