Stórar tortillur 6 stk

Tortilla Original Large 6-pack

Hveititortillurnar okkar eru eiginlega uppistaðan í næstum öllum mexíkóskum réttum. Tortilla Original Large er stærri gerðin af hveitikökunum en þessar vefjur passa fyrir bæði kaldar og heitar fyllingar. Útbúðu þína eigin vefju með öllu uppáhaldsmeðlætinu og kipptu með sem nesti í vinnuna, í útileguna eða berðu fram sem fínasta kvöldverð. Hvar sem er, hvenær sem er!

Fylltu tortilluna með hakki, kjúkling, rækjum eða hverju sem er - og njóttu!

Ingredients

Sjá nánari upplýsingar á umbúðum.