Tacos með nautakjöti
- 10 Mins
 - 15 Mins
 - 5 Ingredients
 - Medium
 
Ekkert slær út hina klassísku taco í stökkri skel. Fylltu hana með krydduðu hakki og uppáhalds meðlætinu þínu - frábær smáréttur!
What to shop
			Serves {0} portions      
				
					
				
	
			| Taco-fylling | 
|---|
| 400 g nautahakk | 
| 1 msk smjör/smjörlíki | 
| 1 pokar Santa Maria Taco Spice Mix | 
| 1 dl vatn | 
| Meðlæti | 
|---|
| 1 pk Santa Maria Taco Shells 12-pack | 
| salat | 
| tómatar | 
| Santa Maria Taco Sauce Medium 230 g | 
| sýrður rjómi | 
| guacamole, avókadómauk | 
How to prepare
- Steikið hakkið á pönnu, bætið Taco Seasoning Mix-kryddblöndunni út í sem og vatni. Látið suðuna koma upp, setjið þá lok á pönnuna og lækkið hitann. Látið krauma í 20 mínútur.
 - Hitið taco-skeljarnar í ofni í 2-3 mínútur.
 - Fyllið volgar skeljarnar með hakkinu, rifnu káli, osti og salsa-sósu. Best er að setja svo örlítið af sýrðum rjóma og guacamole-mauki ofan á allt saman.