Nachos-réttur

Nachos-réttur

7
  • 15 Mins
  • 11 Ingredients
  • Medium

Heitur nachos-réttur með stökkum nacho-flögum, taco-kjöthakki, jalapeño-pipar og osti. Borið fram með guacamole, sýrðum rjóma og salsa. 

What to shop

Serves {0} portions
Nacho Plate
400 g Nautahakk
1 tbsp Olía
1 satchet Santa Maria Taco Spice Mix
1 dl Vatn
1 bag Santa Maria Nacho Chips
1 jar Santa Maria Red Jalapeños
200 g Rifinn ostur
Tillbehör
Santa Maria Dip Texmex Style
Rjómi
Guacamole, avakadómauk

How to prepare

  1. Steikið hakkið á pönnu. Blandið kryddinu saman við og vatni og látið sjóða í 5-10 mínútur (ekki hafa lok á pönnunni).
  2. Hellið nachos-flögum í ofnfast mót, setjið hakkið yfir og sáldrið yfir þetta söxuðum, rauðum jalapeño-pipar. Bakið í ofni við 225°C í 5 mínútur - eða þar til osturinn hefur bráðnað.
  3. Berið nachos-réttinn fram með guacamole, sýrðum rjóma og salsa.