Stökkt avókadó snakk

Stökkt avókadó snakk

13
  • 5 Mins
  • 10 Mins
  • 3 Ingredients
  • Medium

Útbúðu stökkt og marrandi góðgæti sem bera má fram sem millibita eða forrétt. Best er að bjóða þetta með ferskri salsa-sósu eða ídýfu.

What to shop

Serves {0} portions
Stökkt avókadó snakk
3 pcs lárperur (avókadó)
1 tbsp Olía
1 satchet Santa Maria Crispy Chicken Spice Mix

How to prepare

1. Hitið ofninn í 230°C.

2. Skrælið lárperuna og skerið í báta. Notið helst avókadó sem ekki er orðið mjög þroskað, það má vel vera svolítið hart. Setjið bátana í skál, blandið olíunni saman við og sáldrið kryddblöndunni yfir.

3. Leggið bátana á smurða ofnplötu og hafið svolítið bil á milli þeirra. Eldið í ofninum í u.þ.b. 7 mínútur, eða þar til lárperubátarnir eru orðnir stökkir og hafa tekið á sig fallegan lit.

4. Berið fram sem snakk eða forrétt ásamt ídýfu eða salsa – helst Salsa Verde (grænu salsa).