Crispy Chicken Spice Mix

Crispy Chicken Spice Mix

Kryddblanda sem gerir kjúklingabitana stökka og bragðgóða. Crispy Chicken smellpassar í tortillurnar, í salatið eða sem snakk með fordrykknum. Ekki er síðra að nota kryddblönduna til að útbúa ljúffenga og stökka fiskbita fyrir fiski-taco.

Er pokinn léttari en áður? Já, en það er ekki vegna þess að við séum nísk á kryddin okkar heldur höfum við fjarlægt óþarfa salt, sykur og aukaefni úr kryddblöndunum. Í staðinn höfum við bætt við náttúrulegum bragðefnum. Þetta þýðir að við þurfum minna magn af kryddi til að bragðbæta sama magn af próteini (t.d. kjúklingi) og áður. Allir njóta þannig góðs af, bæði heilsan og umhverfið. Smærri og léttari pakkningar auka hagkvæmni í flutningum sem aftur dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Það köllum við ágætis eftirbragð!  

Ingredients

Sjá nánari upplýsingar á umbúðum.