Tortilla-flögur með kanil, hnetum og sírópi

Tortilla-flögur með kanilbragði ásamti ídýfu með hlynsíróps- og pecanhnetubragði.

1
  • 10 Mins
  • 10 Mins
  • 7 Ingredients
  • Mild

Volgar og sætar kanil-tortillaflögur sem dýft er í þykka, rjómakennda ídýfu með bæði hnetu- og hlynsírópsbragði. Þetta er dásamleg blanda - láttu það eftir þér að smakka! Þessi tvenna er skotheld í partýið líka!

What to shop

Serves {0} portions
Tortilla-flögur með kanil, hnetum og sírópi
100 g Strásykur
2 msk Malaður kanill
4 Santa Maria Plain Flour Soft Tortillas - master
250 g Mascarpone ostur
1 msk Hlynsíróp
25 g Pecan-hnetur, ristaðar og saxaðar
Olía til steikingar

How to prepare

  1. Blandið saman kanil og sykri og sáldrið yfir stóran disk eða fat. 
  2. Hitið olíuna og snökksteikið tortilla-flögurnar þar til þær hafa tekið fallegan lit. 
  3. Takið flögurnar upp úr olíunni með fiskispaða og leggið á kanilsykurinn.
  4. Hristið vel saman á meðan flögurnar heitar.
  5. Kælið.
  6. Hrærið vel saman mascarpone-ost, hlynsíróp og muldar pecan-hnetur. Setið í fallega skál í miðjuna á stórum diski eða fati, raðið kanil-tortillaflögunum í kring - og þá er ekkert annað eftir en að prófa þessa nýjung!