Lax með fajita-kremi
- 10 Mins
- 30 Mins
- 6 Ingredients
- Medium
Ofnbakaður lax er allt í senn einföld, bragðgóð og holl máltíð. Í fajita-kryddi er keimur af reykbragði sem passar afar vel með laxinum.
What to shop
Serves {0} portions
| Salmon with Fajita Cream |
|---|
| 800 g laxaflök eða -sneiðar |
| 0.5 tsk salt |
| 1 pokar Santa Maria Rio Grande Medium Fajita Seasoning Mix - master |
| 150 ml majónes |
| 3 msk ferskur kóriander |
How to prepare
-
Hitið ofninn í 200°C.
-
Leggið laxinn í smurt, ofnfast mót.
-
Saltið að smekk.
-
Fajitas-kremið er gert þannig að fajitas-kryddblandan er hrærð saman við majónes og ferskan, saxaðan kóriander.
-
Smyrjið kreminu yfir laxinn.
-
Bakið fiskinn í ofni í u.þ.b. 30 mínútur, eða þar til hann er fulleldaður.
-
Berið fram með fersku salati.