Enchiladas

Enchilada

11
  • 25 Mins
  • 7 Ingredients
  • Medium

Hefðbundinn mexíkóskur réttur með miklu tómat-, krydd- og chilibragði. Matarmikill og bragðgóður réttur sem öll fjölskyldan kann að meta.

What to shop

Serves {0} portions
Enchilada
500 g kjúklingastrimlar eða -bitar
1 msk olía
1 pokar Santa Maria Enchilada Seasoning Mix
500 ml tómatar, vökvi sigtaður frá
100 ml vatn
150 g rifinn ostur
1 pk Santa Maria Corn and Wheat Soft Tortillas
Borið fram með
Santa Maria Soured Cream Topping
blönduðu salati

How to prepare

  1. Hitið ofninn í 200°C/gasstilling 6. Brúnið kjötið á pönnu við meðalháan hita, lækkið svo hitann þegar kjötið er steikt.
  2. Blandið saman í skál tómatþykkninu, vatni, enchilada-kryddblöndunni og helmingnum af ostinum. Hellið hálfum skammti af sósunni yfir kjötið og leyfið því að krauma í u.þ.b. 2 mínútur. Hrærið í kássunni af og til. 
  3. Setjið skammt af kjöti í miðju hverrar tortillu. Rúllið þeim svo upp eins og pönnukökum og leggið hlið við hlið í smurt ofnfast mót. Látið samskeytin snúa niður. Hellið restinni af sósunni yfir kökurnar og sáldrið ostinum yfir. 
  4. Bakið enchilada-rúllurnar í forhituðum ofni í u.þ.b. 10-15 mínútur eða þar til þær eru orðnar funheitar. 
  5. Berið fram með blönduðu salati og sýrðum rjóma. 

Ráð frá kokkinum! Prófið enchiladas með hakki, kjúklingi eða grænmetisfyllingu.