Enchiladas með sveppum

Enchiladas með sveppum

10
 • 15 Mins
 • 10 Mins
 • 8 Ingredients
 • Medium

Smakkaðu ljúffenga grænmetis-enchilada með bragðgóðum sveppum, svissuðum lauk og blöðrukáli. Fyllingin er mjúk en tortillan stökk og saman dansa þau flottan tangó. Gott er að setja smá klípu af sýrðum rjóma ofan á dásemdina í lokin.

What to shop

Serves {0} portions
500 g Sveppir
1 pc laukur
300 g blöðrukálshöfuð
2 tbsp Olía
1 satchet Santa Maria Fajita Spice Mix Original
1 jar Santa Maria Chunky Salsa Medium 230 g
3 dl Rifinn ostur
8 packets Santa Maria Tortilla Corn & Wheat Medium 8-pack

How to prepare

 1. Hitið ofninn í 200°C.
 2. Skerið sveppina í sneiðar. Saxið laukinn og rífið kálið í bita.
 3. Steikið sveppina, laukinn og kálið í olíu á pönnu. 
 4. Blandið saman salsa (úr krukku), Enchilada Spice Mix-kryddblöndu og helmingnum af ostinum.
 5. Hellið helmingnum af sósunni yfir grænmetið og látið krauma í 2-3 mínútur. 
 6. Skiptið grænmetisfyllingunni á tortillurnar, rúllið þeim upp og setjið í smurt, ofnfast mót. Látið samskeytin snúa niður. 
 7. Hellið afgangnum af sósunni yfir tortillurnar og sáldrið restinni af ostinum yfir. 
 8. Bakið Enchilada-rúllurnar í u.þ.b. 10 mínútur. Berið fram með köldum, sýrðum rjóma.