We use cookies to make your experience as good as possible. By continuing to use our website, you accept the use of cookies. More information about cookies

Quesadillas með kjúklingi

Quesadillas með kjúklingi

8
  • 10 Mins
  • 30 Mins
  • 12 Ingredients
  • Mild

Quesadillas með kjúklingi eru einfaldlega mjög ljúffengar. Hér er auðveld uppskrift sem ætti að henta allri fjölskyldunni. Það er hvort tveggja hægt að bera þær fram stökkar eða í mjúkum vefjum.  

What to shop

Serves {0} portions
Quesadillas með kjúklingi
2 Kjúklingabringur
1 pakkar Santa Maria Plain Flour Soft Tortillas - master
400 g Rifinn ostur
3 Vorlaukur, saxaður smátt
0.5 Ferskt kóriander, saxað
0.5 Santa Maria Rio Grande Mild Fajita Seasoning Mix - master
2 msk Olía eða smjör til steikingar
150 g Ferskar, grænar baunir
1 krukkur Santa Maria Medium Salsa - master
150 g Salatblanda
4 msk Onion & Garlic Dip
0.5 Safi úr límónu (lime)

How to prepare

  1. Steikið kjúklingabringur í u.þ.b. 3 mínútur og bætið svo fajita-kryddblöndunni við. Steikið áfram þar til kjötið er vel brúnað og fulleldað.  
  2. Skerið bringurnar í þunna strimla og leggið á tortillurnar ásamt rifnum osti,  ananas-salsa, söxuðum vorlauk og kóriander.  
  3. Brjótið tortillurnar saman og steikið á báðum hliðum á pönnu við meðalhita þar til osturinn hefur bráðnað og kakan fengið á sig fallegan lit. 
  4. Setjið olíuna í skál og hrærið grænar baunir saman við. 
  5. Léttsteikið baunirnar á pönnu og saltið. Setjið salatlaufin í skál og hrærið lauk- og hvítlauksídýfunni saman við. Kreistið límónu og hellið safanum yfir salatið og setjið að lokum steiktu baunirnar yfir. 
  6. Skerið hverja quesadillu í tvennt og berið fram með salatinu.