Quesadillas með kjúklingi

Quesadillas með kjúklingi

8
  • 10 Mins
  • 30 Mins
  • 12 Ingredients
  • Mild

Quesadillas með kjúklingi eru einfaldlega mjög ljúffengar. Hér er auðveld uppskrift sem ætti að henta allri fjölskyldunni. Það er hvort tveggja hægt að bera þær fram stökkar eða í mjúkum vefjum.  

What to shop

Serves {0} portions
Quesadillas með kjúklingi
2 Kjúklingabringur
1 pakkar Santa Maria Plain Flour Soft Tortillas - master
400 g Rifinn ostur
3 Vorlaukur, saxaður smátt
0.5 Ferskt kóriander, saxað
0.5 Santa Maria Rio Grande Mild Fajita Seasoning Mix - master
2 msk Olía eða smjör til steikingar
150 g Ferskar, grænar baunir
1 krukkur Santa Maria Medium Salsa - master
150 g Salatblanda
4 msk Onion & Garlic Dip
0.5 Safi úr límónu (lime)

How to prepare

  1. Steikið kjúklingabringur í u.þ.b. 3 mínútur og bætið svo fajita-kryddblöndunni við. Steikið áfram þar til kjötið er vel brúnað og fulleldað.  
  2. Skerið bringurnar í þunna strimla og leggið á tortillurnar ásamt rifnum osti,  ananas-salsa, söxuðum vorlauk og kóriander.  
  3. Brjótið tortillurnar saman og steikið á báðum hliðum á pönnu við meðalhita þar til osturinn hefur bráðnað og kakan fengið á sig fallegan lit. 
  4. Setjið olíuna í skál og hrærið grænar baunir saman við. 
  5. Léttsteikið baunirnar á pönnu og saltið. Setjið salatlaufin í skál og hrærið lauk- og hvítlauksídýfunni saman við. Kreistið límónu og hellið safanum yfir salatið og setjið að lokum steiktu baunirnar yfir. 
  6. Skerið hverja quesadillu í tvennt og berið fram með salatinu.