Quesadillas með súkkulaði og banönum

Quesadillas með súkkulaði og banönum.

8
 • 5 Mins
 • 5 Mins
 • 4 Ingredients
 • Mild

Hér er ný og gómsæt útgáfa af tortillum: einstaklega ljúffengar quesadillas með súkkulaði- og bananabragði! Bragðmikið, dökkt súkkulaðið rennur saman við sæta bananana í mildu umslagi hveititortillunnar og úr verður gómsæt quesadilla sem bráðnar í munni. Þetta er hið fullkomna nammi fyrir súkkulaðifíkla! Frábært sætabrauð fyrir páskana.

What to shop

Serves {0} portions
Chocodillas
1 pc banani
100 g dökkt súkkulaði
4 pcs Santa Maria Tortilla Original Medium (8 pack)
smjör til steikingar

How to prepare

 1. Skerið niður bananana og saxið súkkulaðið, blandið saman í skál. 
 2. Dreifið blöndunni yfir hálfa tortilluna og leggið hinn helming kökunnar yfir.  
 3. Bræðið smjör á pönnu og steikið kökuna á báðum hliðum.
 4. Leyfið súkkulaði-quesadillunni að kólna þar til súkkulaðið hefur jafnað sig.  
 5. Skerið í tvennt og njótið!

Ráð frá kokkinum!

 • Ef þú ert ekki hrifin(n) af dökku súkkulaði, prófaðu þá að nota mjólkursúkkulaði eða hvítt súkkulaði. 
 • Passaðu að steikja ekki kökurnar of lengi svo þær brenni ekki við.
 • Hægt er að bera kökurnar fram um leið og súkkulaðið hefur bráðnað, passaðu bara að þær séu ekki of heitar! 
 • Prófaðu aðrar tegundir af tortillunum okkar, þær eru með mismunandi bragði.