Tacos með tættu svínakjöti

Carnitas - tacos með tættu svínakjöti

5
  • 90 Mins
  • 8 Ingredients
  • Medium

Margir eru hrifnir af "pulled pork" eða tættu, hægelduðu svínakjöti og nú er upplagt að prófa mexíkósku útgáfuna! Í henni er búin til fylling fyrir mjúkar tortillakökur með hægelduðu svínakjöti sem kryddað hefur verið með burrito-kryddblöndunni og bragðbætt með appelsínubragði. Ofan á kjötið setjum við mango, salsa og sýrðan rjóma og kvöldverðurinn er tilbúinn!

What to shop

Serves {0} portions
Pulled pork
600 g svínahnakkni, úrbeinaður
1 pokar Santa Maria Burrito Spice Mix
1 appelsína, líka safinn
álpappír
Meðlæti
1 pk Santa Maria Tortilla Original Small 8-pack
1 krukka Santa Maria Taco Sauce Medium 230 g
1 dl sýrður rjómi
1 ferskt mangó (eða 100 g frosið mangó)
1 búnt ferskt kóriander

How to prepare

  1. Hitið ofninn í 150°C.
  2. Leggið kjötið á álpappír, passið að örkin sé vel stór. 
  3. Nuddið kryddblöndunni í kjötið og pakkið því vel inn í álpappírinn. Steikið í ofninum í u.þ.b. eina og hálfa klukkustund. 
  4. Takið kjötið úr ofninum og rífið það niður með tveimur göflum. 
  5. Rífið ysta lag appelsínunnar með rifjárni yfir kjötið; kreistið líka safann úr appelsínunni og blandið saman við kjötið. 
  6. Skerið mangó í litla bita.
  7. Berið þessa "carnitu" fram á mjúkri tortillaköku (minni gerðinni) ásamt mangó, taco-sósu og sýrðum rjóma. Saxaður kóriander passar líka vel með þessu.