Kryddmix för Smoky Pepper Burgers

Burger Spices

Þetta er skotheld kryddblanda fyrir hamborgara – og þá sérstaklega Rjúkandi götuborgarann með reykbragði úr „Street Food“ línunni okkar. Í þessari blöndu er undirtónninn svartur pipar og ristaður hvítlaukur.

Þú þarft ekki að ferðast um hálfan hnöttinn til að fá þér ástralskan götuborgara. Þú getur útbúið hamborgara heima í eldhúsi sem jafnast algjörlega á við dásamlegu borgarana sem boðið er upp á í matarvögnum í Sydney. Annað sem þú þarft fyrir Rjúkdandi götuborgara með reykbragði: Nautahakk, grænmeti, súrsætt krydd (pickling spices), Chipotle-sósa og hamborgarabrauð. 

Smoky pepper burger Sydney Style 

Ingredients

Sjá nánari upplýsingar á umbúðum.