Rjúkandi borgari með reykbragði

Rjúkandi borgari með reykbragði

179
  • 20 Mins
  • 10 Ingredients
  • Medium

Hér er undirtónninn svartur pipar og ristaður hvítlaukur. Sultaður rauðlaukur og agúrka gefa akkúrat rétta súrbragðið. Borgarinn er svo fullkomnaður með rjómakenndri chipotle-sósu með reykbragði. No worries mate!

What to shop

Serves {0} portions
Hráefni:
1 rauðlaukur
0.5 agúrka
1 poki Santa Maria Pickling Spices
500 g nautahakk
1 poki Santa Maria Burger Spices
1 msk smjör
4 skivor ostsneiðar
4 hamborgarabrauð
1 tómatur
1 flaska af Santa Maria Chipotle Dressing

How to prepare

Svona gerum við:

1. Skiptu Santa Maria Pickling-kryddinu í tvennt, blandaðu helmingnum saman við rauðlaukinn og afgangnum við gúrkusneiðarnar.

2. Hnoðaðu hakkið saman við Santa Maria-hamborgarakryddið.

3. Mótaðu 4 hamborgara. Steiktu þá upp úr smjöri við meðalhita í 2-3 minútur á hvorri hlið; leggðu ostsneið ofan á hvern borgara þegar búið er að snúa þeim einu sinni.

4. Hitaðu brauðið, raðaðu meðlætinu ofan á: tómatsneið, sultaða lauknum og agúrkunum. Settu að lokum svolítið af Chipotle-sósu yfir.